Einnig getum við haldið hina ýmsu viðburði á staðnum s.s. Fermingarveislur, Giftingarveislur, Afmæli, starfsmannaárshátíðir, fundi og fleira.  Neðri hæðin tekur allt að 25- 30 í sæti. Efri hæðin tekur allt að 16 í sæti. 

Á cafe Sumarlínu er hægt að kaupa hinar ýmsu tertur og snittur út ef pantað er með  smá fyrirvara, s.s. 3 tegundir brauðtertur, rjómatertu, súkkulaðitertu, banana súkkulaði tertu, perutertu,  marenstertu og Dísudraum. 

Er barnið þitt að fara í afmæli?

Cafe sumarlína er með alls kyns gjafabréf. Þú getur t.d. keypt gjafabréf á pizzahlaðborð eða keypt inneign að upphæð að eigin vali.  

gjafabréf á pizzahlaðborð 5-11 ára 1200 kr.

gjafabréf á pizzahlaðborð 12 ára og eldri 1700 kr.


Knúið áfram af 123.is